3.11.2020 | 13:02
Aðeins 13 smit á höfuðborgarsvæðinu þrátt fyrir metfjölda sýna!
Af þessum 27 smitum sem greindust í gær voru 14 fyrir norðan en aðeins 13 hér á suðvesturhorninu. Þetta, líkt og tölurnar um helgina, sýnir að hratt dregur af veirunni.
Samt vill Sótti ekki fagna "of snemma" og létta á reglunum en er hins vegar alltaf fljótur að herða þær ef smitið fer uppá við.
Næsta endurskoðun reglanna er 17. nóv. eða eftir tæpan hálfan mánuð!!!
Að lokum smá tölfræði:
Fyrri bylgjan stóð frá 1. mars til 23. apríl eða í 53 daga (20 smit eða meira).
Sú seinni frá 13. sept-2. nóv, þ.e. stendur enn, sem gerir 50 daga.
Þrír dagar eftir af kófinu?
![]() |
Stór hluti greindist á Norðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.