Enn einn skandallinn hjá lögreglunni

Lögreglan gerir það ekki endasleppt þessa dagana. Nýlega var upplýst um að lögreglukona bæri fasistamerki innan undir lögreglubúningnum, merki sem hvöttu til vægðarlausa hörku gegn afbrotamönnum.
Forystumenn í lögreglunni töldu ekkert athugavert við það, þrátt fyrir að æðstu yfirmenn þeirra hefðu fordæmt þessi merki.
Og svo þetta núna. Mjög harkalegt ofbeldi í garð manns sem var á engan hátt ógnun við öryggi lögreglumannanna.

Fasisminn grasserar greinilega innan lögreglunnar, ofbeldisdýrkunin og þörfin fyrir að sýna vald sitt.
Ætli þetta mál verði svo ekki þaggað niður eins og sambærileg mál hingað til? 


mbl.is Rannsókn vísað til héraðssaksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 459993

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband