Það er nú meira í hættu en bara þetta

Íslendingar eru alltaf seinastir að segja tíðindin. Danir fjölluðu um þetta fyrr í dag. Þar kom fram að dönsku leikmennirnir sem spila á Englandi lenda í sóttkví við komuna til landsins ef þeir taka þátt í leiknum gegn Íslandi en hann fer fram í Danmörku.

Það sama á auðvitað við um íslensku leikmennina en þeir eru þrír. Gylfi Sig. Jóhann Berg og Jón Daði. Þessir verða því ekki með í leiknum gegn Englandi, sama hvar hann fer fram - ef þeir verða með gegn Dönum.

Danski landsliðsþjálfarinn hefur þegar valið níu leikmenn í stað "ensku" spilaranna í vináttulandsleik við Svía nú í vikunni:

https://www.dr.dk/sporten/fodbold/landsholdet/britiske-corona-regler-saetter-svingdoer-i-gang-paa-landsholdet-ni-nye

Ætli Hamrén geri ekki fljótlega það sama, þ.e. að velja þrjá nýja menn?


mbl.is Bresk yfirvöld funda um leikinn gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 463230

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband