8.11.2020 | 18:38
Það er nú meira í hættu en bara þetta
Íslendingar eru alltaf seinastir að segja tíðindin. Danir fjölluðu um þetta fyrr í dag. Þar kom fram að dönsku leikmennirnir sem spila á Englandi lenda í sóttkví við komuna til landsins ef þeir taka þátt í leiknum gegn Íslandi en hann fer fram í Danmörku.
Það sama á auðvitað við um íslensku leikmennina en þeir eru þrír. Gylfi Sig. Jóhann Berg og Jón Daði. Þessir verða því ekki með í leiknum gegn Englandi, sama hvar hann fer fram - ef þeir verða með gegn Dönum.
Danski landsliðsþjálfarinn hefur þegar valið níu leikmenn í stað "ensku" spilaranna í vináttulandsleik við Svía nú í vikunni:
Ætli Hamrén geri ekki fljótlega það sama, þ.e. að velja þrjá nýja menn?
![]() |
Bresk yfirvöld funda um leikinn gegn Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 230
- Frá upphafi: 463230
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 194
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.