Gummi við gamla heygarðshornið

Velur 35 leikmenn í æfingahóp en tekst samt að skilja eftir einn okkar besta leikmann nefnilega Rúnar Kárason. Rúnar er búinn að eiga gott tímabil með danska úrvalsdeildarklúbbnum Ribe, mun betri leik en Gunnar Steinn sem er þó einn af stóra hópnum. Rúnar er auk þess einn af leikjahæstu mönnum landsliðsins með 88 landsleiki og 214 skoruð mörk þrátt fyrir að hafa ekki spilað með því síðan 2018! Hann hefur og spilað með góðum árangri í sterkustu deild í heimi, þeirri þýsku, en samt er ekki pláss fyrir hann í 35 manna hópi!?
Hann hlýtur að hugsa Gumma þegjandi þörfina!


mbl.is Stóri hópur Íslands fyrir HM í Egyptalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband