22.12.2020 | 19:52
Algjör steypa!
Ekki veit ég svo sem hver skrifar þessa frétt en hún er einfaldlega röng að tvennu leyti a.m.k. Fyrir það fyrsta fer Rosenborg og Hólmar Örn ekki í Evrópukeppnina heldur Vålerenga og Viðar Örn - og svo leikur Mjöndalen ekki við Álasund um sæti í efstu deild (því Álasund er löngu fallið) heldur við Sogndal úr b-deildinni.
Þá er það spurning hversu mikilvægur Jón Guðni hafi verið fyrir Brann eftir að hann kom þangað því einkunnargjöfin hjá honum hefur yfirleitt verið í lægri kantinum.
Sama má segja um Hólmar Örn. Hann hefur ekki verið í liði Þrændanna í síðustu leikjum (þar til nú), svo kannski er tími til kominn fyrir þessa miðverði okkar að fara að koma sér heim?
Lærisveinar Jóhannesar fallnir - Hólmar í Evrópukeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.