Og ekki Fríkirkjan!

Það eru alls fjórar kirkjur í 101 Reykjavík. Sú sem ekki var nefnd í þessari frétt er Fríkirkjan við Tjörnina. Þeir sem eitthvað fylgjast með kirkjumálum, og messum um jólin þá sérstaklega, vissu fyrir að það gæti ekki verið um neina aðra kirkju að ræða en Landakotskirkjuna.
Engir kirkjugestir voru leyfðir hjá þjóðkirkjunni og Fríkirkjan var með streymi frá aftansöng kl. 23.30 í gærkvöldi og var sýnt frá henni í sjónvarpi. Þá var aðeins ein kirkja eftir, kirkja Krists í Landakoti.

Sérkennilegt annars að lögreglan hafi ekki sagt frá því hvaða kirkju væri um að ræða og skapað með því óþarfa ágiskanir fólks.

Löggan var ekki svona tillitssöm þegar um Ásmundarsal var að ræða!


mbl.is Lögreglan hafði afskipti af Landakotskirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband