Varfærnar afléttingar framundan?

Í ljósi þess að 10.000 manns eru atvinnulausir vegna hinna ströngu varúðarreglna sökum kórónuveirunnar og hinna miklu fjárútgjalda ríkissjóðs, tugi og hundruð milljarða, verður tregða sóttvarnalæknis og stjórnvalda við að aflétta þessum ströngu takmörkunum að teljast stórfurðuleg.
Nýjustu tölur um þessa veiru, sem er greinilega búinn að missa allan kraft, er að smit hafa verið undir fimm talsins frá 15. jan eða í 17 daga, undir 10 smitum frá 9. jan. eða í 23 daga og undir 12 smitum frá 22. des. eða vel á annan mánuð!
Engin smit utan sóttkvíar frá 20. jan, engin á gjörgæslu síðan í desember og engin dauðsföll (nema vegna bólusetningarinnar!) í háa herrans tíð. 

Höfum við virkilega efni á þessari "varfærni"?
Brut með grímuskylduna, tveggja metra regluna og fjöldatakmarkanirnar!


mbl.is Eitt smit innanlands – var utan sóttkvíar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 459306

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband