25.2.2021 | 18:35
Eldum rétt!
Ţetta fyrirtćki, Eldum rétt, á sér nokkuđ sérstaka sögu.
Í desember 2017 festi B[r]asko, móđurfélag 10-11, kaup á helmingshlut í fyrirtćkinu af stofnendum ţess, ţeim Kristófer Júlíusi Leifsyni og Val Hermannssyni.
Eignarhlutur B[r]asko í Eldum rétt er nú í eigu framtakssjóđsins Horn III sem rekinn er af Landsbréfum (2019). Tekjur námu ţá 815 milljónum og jukust lítillega milli ára.
Horn III hefur veriđ framtakssamt á markađinum undanfarin ár og keypt hlut í mörgum fyrirtćkjum svo sem 40% hlut í Bílaleigu Flugleiđa (2019).
Hagnađur Landsbréfa, eiganda Horn III, á fyrri hluta ársins 2020 nam 232 milljónir. Landsbréf er dótturfélag Landsbankans en eins og menn vita ţá er sá banki í eigu ríkisins.
Hér er ţví um stóralvarlegt mál fyrir ríkiđ. Ef dómur fellur Eldur rétt í óhag ţá er ríkiđ ábyrgt fyrir mannsali - sem yrđi auđvitađ saga til nćsta bćjar.
En kerfiđ passar sitt og sína eins og dómur Hérađsdóms Reykjavíkur er gott dćmi um.
Ummćlin hafi ekki átt rétt á sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.