15.3.2021 | 18:40
Fékk hann kauphækkunina fyrir þetta?
Bjarni Bjarnason gerir það ekki endasleppt hjá Orkuveitunni og alltaf er hann verðlaunaður fyrir snilldina. Nú síðast um 370.000 kr. launahækkun á mánuði plús þriggja milljóna eingreiðslu, sem mun gera 14,8% hækkun - og var hann þó ekki á nástrái fyrir!
Líklega fær svo krataliðið í borginni hækkun í samræmi við þetta, og rökstuðningurinn: Frábær frammistaða við að gera borgina grænni!
Vilja vatn aftur í Árbæjarlón fyrir vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.