16.3.2021 | 12:52
Sérkennilegt val á varnarmönnum
Enn einu sinni kemur val 21 árs liðsins á óvart - og á sama hátt - þrátt fyrir að kominn sé nýr þjálfari. Líklega ræður hann litlu um valið og þeir gömlu, Arnar Þór og Eiður Smári, svo vinsamlegir að sjá um það fyrir hann.
Enn sem fyrr er Axel Óskar Andrésson utan hóps þrátt fyrir að hafa undanfarið ár verið fastamaður í einu af betri liðum Noregs, Viking, og þrátt fyrir að vera nú kominn í flott lið í Baltísku löndunum.
Í staðinn eru t.d. Ísak Óli Ólafsson og Ari Leifsson valdir. Sá fyrrnefndi kemst ekki í lið í Danmörku, þótt því gangi illa þessa dagana (Sönderjyske) - og er að reyna að fá sig lausan frá því - og Ari Leifs fékk lítið að spila á síðustu leiktíð með einu af lakari úrvalsdeildarliðum Noregs, Strömsgodset.
Klíka eða hvað?
Lokahópurinn gæti tekið breytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.