28.3.2021 | 17:49
Gömlu mennirnir - og nýju þjálfararnir!
2-0 fyrir Armenum gegn stórliði Íslendinga. Golíat að vinna Davíð!
Aron Einar er búinn að vera arfaslakur í leiknum en er ekki tekinn útaf. Ekki heldur hlaupagikkurinn Birkir Bjarna sem varla hefur komið við boltann. Loks undir lokin er hann tekinn útaf!
Þessum tveimur er gjörsamlega ómögulegt að gefa boltann á samherja en það gerir ekkert til. Þeir halda svo vel skipulaginu!
Ljóst er að þjálfararnir valda ekki starfi sínu og það í hvorugu liðinu. Það hlýtur að setja spurningarmerki við þá sem ráða þá, forystu KSÍ og ekki síst forsetann, Guðna Bergsson.
En auðvitað breytist þetta ekkert þrátt fyrir að fólk hætti alveg að nenna að fylgjast með landsleikjum Íslendinga. KSÍ á nógan pening og þarf ekkert á stuðningi landsmanna að halda!
Ísland fékk skell í Armeníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 70
- Sl. sólarhring: 155
- Sl. viku: 319
- Frá upphafi: 459240
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 289
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.