31.3.2021 | 18:21
Frumlegir þjálfarar!
Ljóst er að ekki munaði mikið um Svein Aron hjá 21 árs liðinu í leiknum gegn Frökkum. Brynjólfur Willumsson var miklu betri en Sveinn hafði verið í leikjunum tveimur á undan.
Og nú er strákurinn hann pabba sín settur beint í byrjunarlið gamlingjanna!
Greinilega ekki mikið um auðugan garð þar.
Svo halda Birkir Bjarna og Aron Einar sæti sínu þrátt fyrir að hafa verið afar lélegir í leiknum gegn Armenum.
Af hverju í ósköpunum var þá verið að taka Jón Dag úr 21 árs liðinu fyrst ekki var ætlunin að láta hann byrja í þessum leik?
![]() |
Sveinn Guðjohnsen í byrjunarliðinu – Rúnar í markinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 461803
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 149
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.