Djöfuls aumingjaskapur

Er ráðherra virkilega að framvísa valdi sínu sem löggjafar- og framkvæmdavald til embættismanns, þ.e. ríkislögreglustjóra?

Þar með er allt bit dregið úr tillögum sóttvarnalæknins. Engar auknar sektir fyrir brot á sóttvarnarlögum, né hert eftirlit með því hvort þau séu brotin eða ekki. Allt látið reka á reiðanum eins og verið hefur.

Kannski má segja að þar með lúffi Vinstri grænir algjörlega gagnvart íhaldinu og varðhundum þess sem passa uppá að skjólstæðingar Flokksins beri engan skaða af.

Og til þess var auðvitað ferill núverandi ríkislögreglustjóra gerður greiður. Að standa vörð um flokkinn og gæðinga þess.


mbl.is Búin að láta gögnin af hendi „skilyrðislaust“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband