"sem standa mér nærri"

Áslaug Arna ráðherra Sjálfstæðisflokksins segist sýna þeim samkennd sem standa henni nærri, þ.e. flokkssystkinum sínum. 
Hún hefur sýnt það áður þegar hún hafði samband við lögreglustjórann í Reykjavík á aðfangadag í hitteðfyrra vegna uppákomunnar í Ásmundarsal á Þorláksmessu og kvartaði yfir því að lögreglan hafi leyst upp samkvæmi þar sem Bjarni formaður var á djamminu í miðju kófinu ásamt fleira góðu fólki í flokknum.

Siðgæði þessa ráðherra, sem var næstum búin að vinna prófkjör Sjálfstæðismanna í borginni í fyrra, kom einnig ágætlega í ljós í hestaferð hennar í hitteðfyrra þegar hún lét þyrlu Landhelgisgæslunnar ná í sig til að komast á ríkisstjórnarfund, vegna þess að það var í "leiðinni". Sjá kort hér sem sýnir hvað þetta var mikið í leiðinni:
https://www.ruv.is/frett/2020/08/25/mistok-ad-thiggja-bod-landhelgisgaeslunnar-um-thyrluflug

Fyrir allt þetta hefðu ráðherrar í öllum siðuðum löndum þurft að segja af sér en ekki hér í landi samspillingarinnar.

Svo þarf væntanlega ekki að nefna meint framhjáhald bæjarstjórans á Húsavík með ráðherranum. Framhjáhald virðist heldur ekki vera mikið issjú hjá þessum mönnum sem komu að ævintýrinu í pottinum og á hótelherberginu hjá Arnari Grant, sem reyndar er (ennþá) kvæntur inn í Sjálfstæðisflokkinn, þ.e. Sóphussonarættina.


mbl.is Segir störf sín sýna að hún standi með þolendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband