1.3.2022 | 13:10
Úkraína og Miđ-Austurlönd
Rússar hafa alltaf notađ kjarnorkuna sem fćlingarvopn svo skrif um ađ ţeir hóti kjarnorkustríđi og ađ kjarnorkuver séu í hćttu vegna ţeirra, eins og segir í ţessari frétt, er nú bara hrćsni í fjölmiđlunum - og pólitíkusunum - og eflaust stórlega ýkt ef ekki hrein og klár lygi.
Sama má segja um Norđur-Kóreu (og eflaust um Kína einnig).
Ţađ vćri löngu búiđ ađ ráđast inní ţessi lönd ef ţeir hefđu ekki kjarnorkuvopn.
Og hvernig var međ innrásina í Írak - var lygin um kjarnorkuvopn ţeirra ekki notuđ sem tylliástćđa fyrir innrásinni?
Talandi um Írak ţá hafa fjölmiđlar í Miđ-Austurlöndum bent á rasískan og niđurlćgjandi fréttaflutning af stríđinu í Úkraínu og samanburđ viđ innrásir Vesturlanda í löndin í Austurlöndum nćr:
https://nyheder.tv2.dk/udland/2022-02-28-journalistforbund-klager-over-fordomsfuld-og-racistisk-daekning-af-ukraine
Ţađ er veriđ ađ normalísera átök í öđrum heimshlutum (eins og í Afganistan og Írak) en gera sem mest úr átökum viđ síviliserađa bći eins og í Úkraínu. Úkraínufólk á flótta lítur ekki út eins og flóttamenn" frá Miđausturlöndum (heldur millistéttarfólk eins og viđ hin, Vesturlandabúarnir!).
Svo auđvitađ ţetta međ útilokun íţróttafólks frá Rússlandi (og Hvíta-Rússlandi) frá keppni. Var einhvern tímann til umrćđu ađ útiloka Bandaríkjamenn frá keppi eftir innrásina í Írak? Eđa Ísraelsmenn fyrir innlimun landssvćđa í Palestínu og Líbanon, eđa Apartheit-stefnu ţeirra gagnvart Palestínumönnum?
![]() |
Hafa áhyggjur af stćrsta kjarnorkuveri Úkraínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 293
- Frá upphafi: 461709
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 240
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.