16.3.2022 | 12:41
Stjórnvöldum í Úkraínu alveg sama um ţjáningar almennings
Ţađ er greinilegt á öllu ađ yfirvöldum í Úkraínu - og á Vesturlöndum - er alveg skítsama um líđan almennings í landinu. Úkraínustjórn veit af stuđningi Nató- og ESB-ríkjanna, fá sífellt meira af vopnum, fjármunum og öđru sem dugar ţeim til ađ heyja stíđiđ viđ Rússa enn um sinn - og vilja ţví ekki semja um friđ viđ Rússana.
Ţađ er hins vegar greinilegt á flestu ađ Rússum er ekki sama. Ţeir halda aftur af sókn sinni til ađ gefa sem flestum óbreyttum borgurum tćkifćri til ađ forđa sér af átakasvćđunum, árásir ţeirra á borgir eru afar takmarkađar ţó svo ađ vestrćnir fjölmiđlar og úkraínsk stjórnvöld reyna ađ gera sem mest úr ţeim - og mannfall almennings er sáralítiđ miđađ viđ hverju má búast viđ í hátćknistríđi eins og ţessu.
Til samanburđar má auđvitađ nefna innrás Bandaríkjamanna og leppríkja ţeirra inn í Írak á sínum tíma og ţann fjölda sem drepinn var ţá, eđa 1,8 milljónir manna (sem nú er veriđ ađ reyna ađ fela, m.a.s. á Wikipedia).
Ţessi andstađa Úkraínustjórnar viđ friđ í landinu er auđvitađ öllsömul ađ undirlagi Bandaríkjastjórnar og annarra stjórnvalda á Vesturlöndum, sem nú dćla vopnum og peningum í Úkraínuher til ţess ađ halda áfram stríđinu sem allra lengst.
Já, Kananum er nefnilega skítsama um ţjáningar almennings, ţó hann láti annađ - og sama má segja um ţau önnur lönd sem gera svipađ, senda vopn og fjármuni til hins gjörspillta hers Úkraínu og til samskonar lýđs í stjórnkerfinu.
Og ţetta hefur veriđ stefna Kanans, NATÓ og ESB síđan fyrir aldamót. Um ţađ má kynna sér međ ţví ađ lesa hvađa skođun Jack F. Matlock, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, rétt fyrir upplausn Sovétríkjanna, hefur á ţessari árásarstefnu:
Úkraínukrísan á sér beina orsök í útţennslu NATÓ til austur.
https://en.wikipedia.org/wiki/Jack_F._Matlock_Jr.
![]() |
Hafna hugmyndum Rússa um hlutleysi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 461722
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 197
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.