29.3.2022 | 20:48
Er ekki löngu kominn tíminn á þennan þjálfara?
Íslenska landsliðið í karlafótoltaranum hefur sjaldan farið lengra niður en á þessum tíma sem Arnar Viðarsson hefur verið landsliðisþjálfari. Samt er enn verið að púkka uppá hann hjá KSÍ-forystunni, nú síðast hjá spesíalistanum í almennum samskiptum, Vöndu Sigurgeirsdóttur.
Vanhæfni forystunnar hefur aldrei komist betur í ljós en í ráðningu Arnar í þjálfarastöðu fótboltaliðsins og svo þetta að hanga á þessari ákvörðun.
Kannski hefur enginn áhuga á þessu lengur en samt er það svo að það er ekki lengra síðan en 2016 sem landsliðið var í úrslitum á EM.
![]() |
Ísland fékk stóran skell á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 20:51 | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 461718
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.