30.5.2022 | 16:21
Tær snilld!
Enn sýnir landliðsþjáfarinn okkar snilldartakta í leikmannavalinu. Fann einn leikmann í ítölsku c-deildarliði til að spila með landsliðinu. Mér skilst reyndar að sá komist þar ekki í lið en er samt nógu góður í íslenska landsliðið. Það er nú svona komið fyrir því.
Annars var úr nógu að moða í stað Hólmberts, sem er reyndar framherji en ekki sóknarmiðjumaður eins og Bjarki þessi.
Sem sóknarmenn hægra meginn hefði mátt nota í staðinn Aron Bjarnason sem er að spila alla leiki með Sirius í sænsku deildinni, í liði sem stendur sig ágætlega þar. Já eða Aron Sigurðarson í danska úrvalsdeildarliðinu Horsens (en hann spilar þó líklega frekar vinstra megin). Einnig má nefna Arnór Ingva Traustason sem enn er að spila í bandarísku deildinni og var í byrjunarliðinu í síðasta (sigur)leik.
En líklega eru þeir of gamlir (og með of mikla reynslu) fyrir Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfara, um og yfir þrítugt!
![]() |
Bjarki valinn í stað Hólmberts |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 293
- Frá upphafi: 461709
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 240
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.