Yfirlýsingaglaðir "eldfjallafræðingar"

Þeir eru yfirlýsingarglaðir herramennirnir Ármann Höskuldsson og kollegi hans Þorvaldur Þórðarson og ósparir á yfirlýsingar um hugsanlegt tjón af eldgosinu. Þeir læra ekkert af fyrra gosi en þá voru þeir ekki heldur sparir á hræðslu- og hamfaraáróðurinn. Þá töluðu þeir um, í byrjun goss, að það væri um 8-18 daga að fylla Geldingardalinn og streyma niður í Nátthaga og svo til Grindavíkur sem auðvitað gerðist aldrei eins og allir vita!

Eftir að hraunið fór að steyma niður í Nátthaga í fyrra gosinu sögðu þessir sömu spekingar að það tæki hraunið eina og hálfa viku að ná Suiðurstrandarvegi, sem var auðvitað hreinar ýkjur og ber vott um athyglissýki þeirra. Hraunið komst jú aldrei nálægt veginum!

Hraunrennsið þá eins og nú var og er mjög hægt og hleðst aðallega upp en dreifir ekki mikið úr sér. 

Magnús Tumi Guðmundsson er ekki með eins mikla athyglisþörf og áðurnefndir herramenn og bendir á,  rétt eins og í fyrra gosinu, að framgangan núna sé nákvæmlega eins og búast mátti við, engin dramatík þar í gangi:

https://www.visir.is/g/20222296017d/hraun-vid-thad-ad-renna-ut-ur-meradolum


mbl.is Hraunið gæti komist að veginum eftir nokkra daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband