15.11.2022 | 19:54
Tylliástćđa til ađ taka fullan ţátt í Úkraínustíđinu?
Eins og allir vita hafa Vesturlönd tekiđ óbeinan ţátt í stríđi Úkraínumanna gegn Rússum, međ áđur óţekktum fjölda af vopnasendingum og fjármunaaustri til úkraínskra stjórnvalda til ađ koma Rússum um koll, helst međ ţađ ađ markmiđi ađ steypa Pútín og stjórnvöldum í Kreml - og losa ţannig viđ óţćgan ljá í nágrannagarđi sínum.
Ţetta hafa Vesturlönd, međ Bandaríkjamenn, NATÓ og Evrópusambandiđ leikiđ fyrr og síđar, bćđi í Evrópu (fyrrum Júgóslavíu t.d.) og í Miđausturlöndum nćr (afskiptum af innanríkismálum í Afganistan, Írak, Lýbíu og Sýrlandi, yfirleitt međ beinum innrásum eins og í Afganistan, Írak og Lýbíu).
Og nú skal tekiđ fullan ţátt í stríđinu í Úkraínu međ ţví ađ senda flugher og hermenn til ađ stríđa gegn Rússum. (Tylli)ástćđan? Jú, árás á NATÓ-land, ţ.e. Pólland, er samasem árás á öll Natólönd og verđur svarađ á sama hátt!
Áróđurinn fyrir beinum afskiptum er ţegar hafinn eins og mátti sjá í kvöldfréttum Rúv nú áđan. Ţennan áróđur má meira ađ segja heyra í lýsingum á íţróttaviđburđum!!!
Ţađ er auđvitađ spurning af hverju Rússar eru ađ sprengja ţetta nálćgt Póllandi, vitandi um áhćttuna. Ástćđan getur varla veriđ önnur en sú ađ vopnasendingar Vesturlanda til Úkraínuhers fari ţarna í gegn. Ţetta sé ţannig tilraun Rússa til ađ eyđileggja ţessi vopn, áđur en ţau verđa notuđ í stríđinu, vopn sem hafa gjörbreytt ţví og sett Rússa í mikinn vanda.
Og hvađ međ tylliástuna til ađ hefja stórfellda ţátttöku í stríđsátökunum? Hvađa afleiđingar getur ţađ haft í för međ sér? Kjarnorkustríđ? Kannski ekki.
Hins vegar er meira en líklegt ađ Kína muni ekki sitja hjá ef reynt veriđ ađ ganga milli bols og höfuđs á Rússum. Ţá gćti ţessi útţennslustefna NATÓ og Evrópusambandsins í austur orđiđ ţeim dýrkeypt - sem og öllu mannkyni.
Er ekki kominn tími til ađ mótmćla ţessum stríđsáróđri á Vesturlöndum og stríđsţátttöku vesturveldanna - og stigmagnandi átökum?
Hernađarađstođin viđ Úkraínu hefur leitt til stighćkkandi orku- og matvćlaverđs í Evrópu og bitnađ mest á almenningi en ţeir ríkari - og ţeir sem ráđa málum - mata krókinn. Ţetta hefur veriđ kallađ grćđgisbólga í stađ verđbólgu og er auđvitađ ekkert annađ. Gósentíđ kapitalistanna. En af hverju á saklaus almenningur ađ líđa fyrir ţetta bull?
Rússneskar flaugar drápu tvo í Póllandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.