12.1.2023 | 13:25
Gaman, gaman??
Það er margt ósagt í þessari frétt. Meðal annars það að flytja þarf nær allan bæinn um set - og er þegar byrjað á því, þ.e. áður en þessi fundur kom til sögunnar. Þá var mótmælt en án árangur og svo líklega aftur nú, en þar eins og allsstaðar skiptir vilji almennings (íbúanna) litlu sem engu máli.
Og þessi náttúruspjöll og eyðilegging eigna fólks eru auðvitað rökstudd með umhverfissjónarmiðum eins og lenskan er í dag.
Þessir málmar sem nú hafa fundist eru svo nauðsynlegir í rafbíla!!!: "Utan gruvor har vi inga elbilar ... Det här kommer att spela en nyckelroll för den gröna omställningen i Europa. Det finns stor potential för Europa att leda den gröna omställningen. Vi kan dra ner på utsläppen och stärka konkurrensen på en och samma gång"!
Hljómar eins og rökin hér á landi fyrir vindorkuverum. Þau eru svo mikilvæg fyrir grænu orkuna og sjálfbærnina! Enda er ein röksemndin fyrir þessari risanámu sú að málmarnir nýtist einnig í vindmyllusmíðina!
Enn ein rökin eru þau að með þessu losna Vesturlönd við að vera háð þessum málmum frá hinu vonda Kína!
já þegar græðgin er orðin græn - og pólitísk að auki ...
https://www.svt.se/nyheter/lokalt/norrbotten/ny-satsning-pa-lkab-s-vd
Risastór fundur sjaldgæfra jarðmálma í Svíþjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 236
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 206
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.