Enn eitt rigningarsumariđ sunnan og vestan til?

Einar Sveinbjörnsson er ávallt vígreifur ţegar kemur ađ langtímaspám og reiđir sig ţar á einhverjar óljósar spár útlenskra veđurspástöđva - enda standast spárnar hjá honum yfirleitt ekki!

En ef rýnt er nánar í ţessa spá má t.d. lesa ţetta um júlímánuđ: "Í júlí gerir spá ECMWF síđan ráđ fyrir áberandi háţrýstingi yfir Bretlandseyjum, Ţá [er] meira um hreinar sunnanáttir og líklega ţá rigningarsamt sunnantil en hlýtt norđan og austantil."
Ţá vitum viđ ţađ - tásuskođun á Kanarí í júlí fyrir sunn- og vestlendinga!

Reyndar virđist enn eitt rigningarsumariđ hér á landi ţegar hafiđ ţví spáđ er rigningartíđ alla ţessa viku og eins langt og spár ná, allavega hér sunnan heiđa.

https://www.yr.no/nb/v%C3%A6rvarsel/daglig-tabell/2-3413829/Island/H%C3%B6fu%C3%B0borgarsv%C3%A6%C3%B0i/Reykjav%C3%ADkurborg/Reykjav%C3%ADk

 

 


mbl.is Spáin gerir ráđ fyrir hlýju sumri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband