Óvænt liðsval

Óhætt er að segja að landsliðsþjálfarinn Åke Hareide kemur á óvart með liðsvali sínu núna. Arnór Traustason kemur inn en hann fékk vægast sagt slæma dóma fyrir leik sinn gegn Bosníu þar sem hann lék sömu stöðu. Hareide er greinilega ekki á sömu skoðun enda var það ekki Arnóri að kenna að liðið lék illa í þeim leik (heldur þáverandi landsliðsþjálfara með liðsuppbyggingu sinni!).
Annað sem kemur á óvart, ef marka má mat sparkspekinga, er að Valgeir Lunddal hélt sæti sínu í liðinu en hann fékk vægast sagt slæma útreið hjá áðurnefndum spekingum eftir leikinn gegn Slóvakíu. Hareide telur sig vita betur og er ég sammála honum. Hann hefur greinilega meira vit á fótbolta en íslenskir íþróttafréttamenn á visir.is og á fotbolti.net.


mbl.is Ronaldo kramdi íslensk hjörtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband