19.7.2023 | 09:13
Hvað með spádómana um Suðurstrandarveg?
Þeir yfirlýsingaglöðu og athyglissjúku, nefni engin nöfn, spáðu því strax þegar gosið byrjaði - og sást hvert hraunið stefndi - að það næði að Suðurstrandarvegi á 4-6 dögum - og héldu því svo áfram næstu vikuna! Hraunið myndi fljótt fylla Meradali og þá væri stutt niður á veg.
Aðrir töluðu um nokkrar vikur eða uppúr miðjum ágúst.
Síðan gerist það ófyrirséða að hraunið finnur sér nýjan farveg og fer að renna í vestur en ekki í suður eins og áður.
Hvernig ætli spámennirnir góðglöðu bregðist við þessum tíðindum? Verður næsta upphrópun þeirra - og fjölmiðlanna - að hraunið nái Reykjanesbrautinni eftir viku eða svo?
Útsýni skert eftir að gígbarmur brast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.