Hvað með spádómana um Suðurstrandarveg?

Þeir yfirlýsingaglöðu og athyglissjúku, nefni engin nöfn, spáðu því strax þegar gosið byrjaði - og sást hvert hraunið stefndi - að það næði að Suðurstrandarvegi á 4-6 dögum - og héldu því svo áfram næstu vikuna! Hraunið myndi fljótt fylla Meradali og þá væri stutt niður á veg.
Aðrir töluðu um nokkrar vikur eða uppúr miðjum ágúst.
Síðan gerist það ófyrirséða að hraunið finnur sér nýjan farveg og fer að renna í vestur en ekki í suður eins og áður.
Hvernig ætli spámennirnir góðglöðu bregðist við þessum tíðindum? Verður næsta upphrópun þeirra - og fjölmiðlanna - að hraunið nái Reykjanesbrautinni eftir viku eða svo?

 


mbl.is Útsýni skert eftir að gígbarmur brast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.3.): 26
  • Sl. sólarhring: 235
  • Sl. viku: 335
  • Frá upphafi: 462041

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 288
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband