Þriðja tapið í röð hjá landsliðsþjálfaranum?

Ekki er þetta nú gæfulegt. Mikael Anderson ekki í byrjunarliðinu heldur Sævar Magnússon! Sá fyrrnefndi í toppliði í Danmörku og leikur alla leiki liðsins en hinn síðarnefndi í liði sem rétt slapp við fall á síðustu leiktíð!

Svo er auðvitað spurning með Jón Dag sem er ekki fastamaður í sínu liði og svo sem einnig með Kolbein sem einnig er í næstum-því-fallliðinu danska, rétt eins og Sævar.

Ef þetta er besta liðuppstillingin er ekki von á góðu.

Þrjú töp í röð hljóta að verma stólinn hressilega undir norska þjálfaranum, nema auðvitað að stjórn KSÍ fari í vörn og sjálfsafneitun (eins og reyndar venjulega).


mbl.is Þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands – Hákon byrjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband