18.9.2023 | 18:15
"óvinaríkið"?
Það er auðvitað alltaf athyglisvert að heyra í ráðamönnum í Washington hverjir séu óvinir Kanans þó svo að það fylgi sjaldan hvers vegna. Í fréttinni er talað um "ögrandi aðgerðir" en ekki nánar tiltekið í hverjum þær séu fólgar.
Kannski að írönsk stjórnvöld hafa gerst svo djörf að standa uppi gegn hagsmunapólitík Kanans þarna eystra. Allir sem gera slíkt eru jú óvinir þessa illa heimsveldis og sýna með því ögrandi aðgerðir.
Hér er ein gömul, góð vísa um blessaðan Kanann og gæði hans hér á landi sem annars staðar í heiminum: "Hinn amríski stríðsguð sem stendur á verði / hann stuggar burt föntum með logandi sverði" osfrv.
https://glatkistan.com/2021/11/03/lofsongur-2/
Fangaskiptum fagnað en varnaglar slegnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.