Hræðilegur fyrri hálfleikur en allt í þessu fína!

Statistíkin er 25% með boltann á móti 75% hjá Þjóðverjum - og allt í þessu fína!! Átta hornspyrnur gegn engri!
Það hlýtur að vera komin spurning um þennan landsliðsþjálfara. Liðsvalið nú og á móti Dönum er vægast sagt undarlegt. Einn besti leikmaðir Íslands á móti Wales, Diljá Zomers, fékk svo ekkert að spila á móti Dönum og enn er hún ekki í byrjunarliðinu. Kannski talaði hún of mikið um að eiga eftir að skora mark í landsleik til að kappinn í forsætinu gæti þolað það.

Hann á fleiri bommertur í liðsvalinu. Guðrún Arnardóttir hefur átt afspyrnu slaka leiki með landsliðinu en er samt í byrjunarliðinu. Svo er það þessi Hafrún Halldórsdóttir. Hver er hún, hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara?

Og hvar eru áhorfendurnir? Og af hverju er lúserinn Logi Ólafs fenginn til að lýsa leiknum? Og þessi ruglaði körfuboltakall, Kjartan eitthvað, af hverju er hann að lýsa fótboltaleik?

Svo er auðvitað sama liðið sem byrjar í seinni hálfleiknum!
0-2 og mesta furða að ekki varð meiri munur!

 


mbl.is Þjóðverjar númeri of stórir fyrir Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband