15.11.2023 | 10:48
Ţjóđarmorđiđ á Gaza
Ekkert heyrist frá ţjóđkirkjunni vegna ţjóđarmorđsins og stríđsglćpa Ísraelsmanna á óbreyttum borgurum á Gaza.
Sú ţögn verđur ć yfirţyrmandi í ljósi yfirlýsingar 315 starfsmanna Háskóla Ísland um ţennan glćp gegn mannkyni (og ţađ án gćsalappa eins og Mogginn notar svo óspart og ósmekklega).
Kannski ekkert skrýtiđ sbr. eftirfarandi kvćđi eftir Jón frá Hvoli, verkamann og prentara í Reykjavík (d. 1949):
Kannski ekkert skrýtiđ sbr. eftirfarandi kvćđi eftir Jón frá Hvoli, verkamann og prentara í Reykjavík (d. 1949):
Krafta sljór vor kristindómur
kveđur viđ sem bjölluhljómur;
er ţví nokkuđ innantómur,
átök hans í flestu smá.
Tómt er hljóđ í tómum sá.
Óvíst hvort hann orđast frómur
ef í fang er gróđi.
Nćrđ er trú á nítján alda blóđi.
Há ţótt rísi Hallgrímskirkja
hún mun lítt ţá strauma virkja
sem međ leiftrum lýđinn styrkja
leiđ ađ velja ánauđ frá.
Tómt er hljóđ í tómum sá.
Forna tímans fyrsta yrkja
fárra nćgir sjóđi.
Nćrđ er trú á nítján alda blóđi.
Ţeir, sem hampa kreddum köldum
kennivalds á fyrri öldum,
olla meinum ótalföldum,
undir trođa sannleiks ţrá.
Tómt er hljóđ í tómum sá.
Hrćsni láta halda völdum,
hnekkja brćđra sjóđi.
Nćrđ er trú á nítján alda blóđi.
Segja innrás á sjúkrahús glćp gegn mannkyninu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 460036
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.