22.11.2023 | 17:19
Blessuð íþróttahreyfingin!
Alltaf jafn siðlaus!
Arnarlax er eitt af þessum laxeldisfyrirtækjum sem menga hvað mest og fara sem verst með afurðina sem þeir eru að ala upp og selja sem mannamat (en er í mesta lagi hæft sem skepnufóður).
HSÍ er greinilega ekki með neinar siðareglur - og ef þær eru til staðar í einhverju formi, þá eru þær bara til að sýnast.
Mikið er talað um samfélagslega ábyrgð þessa daganna - og er þá ekki síst átt við atvinnu"rekendur". Einhver hefði nú sagt nei við þessari tilraun til ábyrgðar hjá hina illræmda fyrirtæki en ekki Handknattleikssambandið. Ó nei, ó sei sei nei.
Siðferðileg ábyrgð sambandsins er greinilega engin.
Arnarlax nýr bakhjarl landsliðsins í handbolta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 100
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 349
- Frá upphafi: 459270
Annað
- Innlit í dag: 82
- Innlit sl. viku: 309
- Gestir í dag: 77
- IP-tölur í dag: 76
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.