8.12.2023 | 20:49
Flott hjá Katrínu!
Það er alveg ljóst að Bandaríkjamenn munu beita neitunarvaldi í Öryggisráðinu vegna þessarar tillögu - og verða þannig með blóð palestínsks almennings, kvenna og barna, á samviskunni
Mikið hefur verið fjallað í norrænum miðlum um myndbirtingu Ísraelshers á nöktum föngum sínum (Palestínumönnum auðvitað) sem virðast ekkert hafa til saka unnið.
Þessi meðferð á "stríðsföngum" er einfaldlega brot á alþjóðalögum og flokkast undir stríðsglæpi:
https://www.visir.is/g/20232500928d/palestinu-menn-hattadir-og-hand-jarnadir-i-ad-gerdum-israels-hers
Er ekki kominn tími til að heiðarlega hugsandi ríkisstjórnir á Vesturlöndum snúi baki við stríðsrektur Kanans út um allan heim og virki Sameinuðu þjóðirnar til að binda endi á þennan viðbjóð?
Líklega er það borin von en þessi ákvörðun Katrínar er þó ljós í myrkrinu.
Ísland lýsir yfir stuðningi við ákvörðun Guterres | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.