Sjaldan lýgur Mogginn!

Fréttir Moggans af andláti VG virðast vera orðum auknar. Þessi könnun á vegum þeirra er eins og einhvers konar óskhyggja. Sjálfstæðisflokkurinn stærri en Miðflokkurinn og VG með 2,2% fylgi! Það er einkar athyglisvert að ekki kemur fram hversu margir tóku þátt í þessari könnun, í mesta lagi um 100 manns?

Á sama tíma var gerð önnur könnun af einhverju traustasta fyrirtækinu sem stendur að slíkum könnunum, Maskínu. Þar kemur í fyrsta lagi fram hve gild svör eru mörg, eða 871. 

Hjá Maskínu kemur einnig allt annað fram en í hinni pöntuðu könnun Moggans. VG eykur talsvert við fylgi sitt, fær yfir 5% atkvæða og kemur þremur mönnum inn! Það eftir að hafa lengi verið úti í könnunum. Ástæðan er augljós: að taka loksins af skarið og segja skilið við óstjórn Sjálfstæðisflokksins. Það kunna kjósendur að meta!

Á sama hátt kemur fram í könnun Maskínu að Miðflokkurinn fær mun meira fylgi en íhaldið, þvert á tilbúna könnun Moggans, eða 17,7% en Sjallarnir 14,1%. Meira að segja Viðreisn er farin að narta í hælana á Sjálfstæðisflokknum ...

Já, sjaldan lýgur Mogginn.

 

 


mbl.is Ný könnun: VG í frjálsu falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 464323

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband