13.12.2024 | 07:25
Árskógarmálið
Nýjasta vendingin í Árskógarmálinu er sú að formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, píratinn Dóra B. Guðjónsdóttir, reynir að koma sökinni yfir á Búseta. Þeir hafi fært byggingu blokkarinnar 10 metra nær lóðarmörkum en deiliskipulagið nær til. Spurning hvort þetta sé ekki lygi til að komast hjá skaðabótum á hendur borginni. Allavega þarf samt byggingarfulltrúi borgarinnar að samþykkja slíka breytingu ef rétt er með farið. Reyndar virðist sá aðili hafa sofið ansi oft þegar útfærslu á byggingum í borginni varðar. Um það eru mörg dæmi. Báðir aðilar virðast þannig vera sökudólgar í málinu.
En ef þessi Moggafrétt er rétt þá virðist tilraun Dóru til að frýja borginni ábyrgð ekki ætla að takast hjá henni:
https://www.visir.is/g/20242663500d/-mer-finnst-thetta-bara-omur-legt-
Íbúar segjast varnarlausir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.