Einlæg ást og eindrægni!

Eins og sést á þessari mynd er Sjálfstæðisflokkurinn ekkert svo óánægður með að afhenda Viðreisn lyklavöldin. Viðreisn er jú klofningaflokkur úr íhaldinu og það er alls ekki langt á milli þessara flokka.
Spekingarnir eru að spá harðri stjórnarandstöðu en hún verður það varla frá Sjöllunum, nema svona til málamynda. Myndin sem birtist með fréttinni segir meira en mörg orð þar um!
Svo er faðir Þorbjargar dyggur íhaldsmaður af Nesinu en það er þó smá kratablóð í móðurættinni. Þar eru og einnig tengsl við Suðurlandið því móðir Tobbu, eins og hún var kölluð sem krakki og kannski enn, er frá Selfossi.
Tveir Sunnlendingar að faðmast! Getur eitthvað gott komið þaðan?


mbl.is Lyklaskipti: „Íhaldskonan er með alvöru lykil“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fjórtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 102
  • Sl. sólarhring: 119
  • Sl. viku: 351
  • Frá upphafi: 459272

Annað

  • Innlit í dag: 84
  • Innlit sl. viku: 311
  • Gestir í dag: 79
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband