1.4.2025 | 11:43
Aprílgabb náttúrunnar - og fjölmiðla?
Þetta gos er auðvitað aprílgabb eins og allt í fjölmiðlunum (allt árið um kring), hvorki fugl né fiskur. Líklega með ræfilslegustu gosum síðan eldarnir byrjuðu á Reykjanesi. Segja má að því hafi lokið áður en það byrjaði miðað við fullyrðingar um rosalega kvikusöfnun og hættu á stórgosi.
Enda var umfjöllun fjölmiðlafólksins í samræmi við það til að byrja með: Hamfarir!! Svo er aðeins dregið úr og sagt "ekki stórbrotið", eða "ekki mjög mikið" o.s.frv.
Nær væri auðvitað að segja eins og er: Þetta gos er óttalegur ræfill!
![]() |
Beint: Eldgos á Reykjanesskaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 230
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 198
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning