Aprílgabb náttúrunnar - og fjölmiðla?

Þetta gos er auðvitað aprílgabb eins og allt í fjölmiðlunum (allt árið um kring), hvorki fugl né fiskur. Líklega með ræfilslegustu gosum síðan eldarnir byrjuðu á Reykjanesi. Segja má að því hafi lokið áður en það byrjaði miðað við fullyrðingar um rosalega kvikusöfnun og hættu á stórgosi.
Enda var umfjöllun fjölmiðlafólksins í samræmi við það til að byrja með: Hamfarir!! Svo er aðeins dregið úr og sagt "ekki stórbrotið", eða "ekki mjög mikið" o.s.frv. 

Nær væri auðvitað að segja eins og er: Þetta gos er óttalegur ræfill!


mbl.is Beint: Eldgos á Reykjanesskaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sextán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 198
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband