5.5.2025 | 18:01
"leggja undir sig"?
Mikið er þetta nú hógværlega orðað hjá Mogganum. Innlimun svæðisins og þjóðernishreinsanir ("flytja" íbúana í "suðurátt") ekki nefnt á nafn. Svo á auðvitað að einkavæða neyðaraðstoðina! Öll fréttin er skrifuð í hlutleysisstíl. Ekkert um algjört brot á alþjóðalögum, um stríðsglæpi og um rasisma "Öryggisráðs Ísraels".
Áróðurinn gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu er allur annar. Þar er talað m.a. um fullkomna innrás þeirra í landið, þrátt fyrir að þeir hafi einungis komið íbúunum þar til hjálpar að þeirra eigin beiðni.
Ekki báðu Gazabúar um þessa "aðstoð" Ísraela.
Svo heyrist auðvitað ekkert í ráðamönnum á Vesturlöndum vegna þessara illu tíðinda en nógu hátt gjamma þeir gegn Rússum í stríðinu í Úkraínu. Og fjölmiðlarnir spila með.
![]() |
Staðfesta áætlun um að leggja undir sig Gasa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 20
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 463026
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning