20.7.2025 | 17:21
Gosmóða?
Merkilegir þessir "náttúruvár"sérfræðingar. Þokamóðan sem nú liggur yfir höfuðborgarsvæðinu og eflaust víðar, kallast nú gosmóða, því eitt pínulítið eldgos er í gangi ekki langt frá!
Samt liggja engar mælingar fyrir um að þetta sé goðsmóða, enda flestir mælar sem slíkt mæla bilaðir, eins og komið hefur fram í fréttum.
Ótrúlegt hve sumt fólk hefur mikla þörf á að koma sér og starfi sínu á framfæri. Rosalega mikilvægt lið ...
![]() |
Mikil mengun en ekki komin á hættustig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 56
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 464057
Annað
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 54
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning