9.11.2007 | 09:07
Hvað gera lýðræðishjalendur nú?
Nú er auðvitað spurningin sú hvort lýðræðisríkin á Vesturlöndum, með Bush vin okkar í broddi fylkingar, bregðist eins skorinort við og þegar yfirvöldin í Burma börðu niður andóf stjórnarandstöðunnar þar í landi og héldu áfram að halda Aung San Suu Kyi í stofufangeli.
En kannski eru Pakistan og Burma ekki það sama í augum hinna frelsiselskandi Vesturlanda og hjal þeirra um lýræði og frelsi einungis orðin tóm - hátíðartal þegar það passar þeim?
Hvað haldið þið um það, kæru lesendur?
Heimili Bhutto umkringt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.