23.11.2007 | 19:59
Mikið fjallað í Noregi um meiðsli Kristjáns
Kristján Örn hefur fengið mikla umfjöllun í norsku pressunni allt nýafstaðið leiktímabil í norska boltanum, enda í Noregsmeistaraliðinu.
Lið hans Brann á leik nú á miðvikudaginn í Evrópukeppni félagsliða við Dynamo Zagreb. Hafa forráðamenn Brannliðsins miklar áhyggjur af því að hann geti ekki leikið með því vegna meiðslanna sem hann fékk í landsleiknum gegn Dönum, sjá http://fotball.aftenposten.no/uefa/article95158.ece
Hér er viðtal við hann um meiðslin, á þessari líka fínu norsku!:
http://fotball.aftenposten.no/tv/article95181.ece
Kristján Örn má ekki æfa með Brann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 43
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 292
- Frá upphafi: 459213
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 268
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.