10.4.2008 | 06:03
Kosningar í dag í Nepal
Í dag fara fram sögulegar kosningar í Nepal eftir meira en tveggja alda gamla konungsstjórn með lénskipulagsformi þar sem litið var á konunginn sem guðlegrar ættar (rétt eins og í Tíbet, þ.e. Dalai Lama).
Eftir langt og blóðugt borgarastríð þar sem maóistar börðust gegn gerspilltri stjórn landsins hefur loksins tekist að koma kónginum frá en hann komst til valda árið 2001 með því að drepa nnæstum alla aðra meðlimi konungsfjöldskyldunnar. Nú eru maóistar einn þriggja stærstu lýðræðisflokkana sem berjast um að fá meirihluta á þinginu sem kosið er til í dag.
Hér er þokkaleg grein um kosningarnar og ástandið í Nepal þó svo að þar gæti mjög hins vestræna tvískinnungs í garð marxískra frelsisherja:
http://politiken.dk/udland/article493040.ece
Þing Nepals samþykkir að afnema konungsveldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.