10.4.2008 | 12:12
Myndband um fréttaflutning
Eins og menn kannski muna ţá bárust fyrstu fréttirnar frá óeirđum í Tíbet frá ferđamönnum sem forđuđu sér úr átökunum.
Ţeir tóku nokkrar vídeómyndir sem fóru víđa, m.a. ein af manni á skellinöđru sem mótmćlendur réđust á og börđu til óbóta. Annađ frćgt myndband sýndi frá vandalisma mótmćlendanna ţar sem ţeir réđust í í verslanir (líklega kínverska minnihlutans), brutu ţar allt og brömluđu og kveiktu svo í.
En svo ţegar vestrćnu fréttastofurnar fóru ađ fjalla um máliđ ţá var myndin allt önnur - og hamrađ á ofbeldi kínversku lögreglunnar, oft međ tilvísun til heimilda međal mótmćlendanna.
Hér er ágćtis myndband sem sýnir vel hversu ómerkilegur ţessi fréttaflutningur var - og svo nokkur sýnishorn af hinum "góđu" mótmćlendum. Gjöriđ svo vel.
http://www.youtube.com/watch?v=uSQnK5FcKas&feature=related
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.