Bjartsýnir?

Ekki eru sænski þjálfarinn eða leikmennirnir bjartsýnir eftir jafnteflið við Pólverjana. Tomas Svensson segir t.d.: "Þetta er fín úrslit en breyta engu. Leikurinn við Ísland á sunnudag verður afgerandi."

Svipað segir þjálfarinn, Ingemar Linnéll: "Það var glott að okkur tókst að berjast til jafnteflis, en við verðum að vera betri bæði í vörn og sókn ef við eigum að vinna Ísland."

Við erum hins vegar skyndilega í þeirri stöðu að með sigri á Pólverjum er handboltalandsliðið okkar komið á Ólympíuleikana. Af hverju ekki að leggja allt í sölurnar í þeim leik?


mbl.is Svíar bjartsýnir eftir jafnteflið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 463260

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband