7.6.2008 | 11:18
Whitesnake fá ekki góða dóma í Svíþjóð!
Fyrir gamla Deep Purple aðdáendur þá verð ég að hryggja ykkur með því að upplýsa að Whitesnake-bandið var að spila í Stokkhólmi í gærkvöldi og fékk ekki góða dóma. Svo ekki kaupa miða, þið semeigið það eftir!
David Coverdale er lýst sem gamalli hard-rokk-risaeðlu með rödd sem gengur ekki lengur. Þá eru allir hljómsveitarmeðlimir nýjir.
Svo segir um grubbuna á dn.se: "Whitesnake ár 2008 er playboymetall sem hefur elst hraðar en höfuðpaurinn vill viðurkenna."
Redda nuddolíu fyrir Coverdale | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 355
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 314
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kallar Robert Plant hann ekki "David Coverversion"?
Ár & síð, 7.6.2008 kl. 11:55
Ég er gamall Whitesnake aðdáandi og hef einmitt legið undir feld núna í nokkrar vikur eða mánuði með það hvort maður eigi að fara eða ekki. Eina ástæðan fyrir því að ég þarf að hugsa mig tvisvar um eru einmitt þessar tvær:
1. Er David sami barkinn og hann var, meikar hann háu, löngu tónana ennþá, eins stór partur og þeir voru í lögunum þeirra?
2. Sándar hljómsveitin eins og sú Whitesnake sem ég fílaði gerði?
Ég hef haft ákveðnar efasemdir um þetta og líklega mun ég því ekki fara á þessa tónleika. Mig vantaði einmitt að heyra af einhverjum review-um um þá og þeirra frammistöðu í dag. Fór í gegnum þessa sömu pælingu með Jet Black Joe og fór ekki. Skilst að það hafi verið hárrétt ákvörðun miðað við að það sem ég vildi heyra þar var gamla góða JBJ en ekki gospel með Palla í fararbroddi syngjandi eins VEL og hann gat en ekki jafn rokkað og í gamla daga.
Steini Thorst, 7.6.2008 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.