28.8.2008 | 18:24
Sannleikur
Þetta er auðvitað satt og rétt hjá Putin þó svo að vestrænir fjölmiðlar og vestrænir leiðtogar, þar á meðal Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, neiti að viðurkenna það.
Já það verður okkur dýrt þetta brölt hennar að vilja komast í Öryggisráðið.
Þessi "einhver" er auðvitað Cheney varaforseti Bandaríkjanna, enda hefur Barak Obama lýst því yfir að varaforsetaefni sitt fái ekki að leika lausum hala í kerfinu þegar hann kemst að, rétt eins og Cheney fær að gera núna.
Er ekki kominn tími til, fyrir fjölmiðla og fyrir jafnaðarmenn hér heima, að mótmæla útþenslustefnu USA í Mið-Asíu í stað þess að apa allt eftir áróðursmaskínu þeirra - og leppa þeirra?
Pútín segir Bandaríkjamenn hafa framleitt" átökin í Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er munur á "not rational" og "irrational. Myndi ég telja að það síðara sé það rétta, þar sem að notkun með neitun á undan orði sem málfræðilega séð getur verið snúið í sína mótstöðu með prefixinu ir , er sérkennilegt.
Einhver af forsvarsfólki núverandi bandaríkjastjórnar notaði þetta orð, þ.e.a.s. not rational. Mætti huga að því.
ee (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.