Loksins að fá stabíla miðjumenn?

Nú lítur út fyrir að íslenska fótboltalandsliðið sé loksins að eignast kost á rútíneruðum miðvallarspilurum því auk Brynjars Björns spilaði Helgi Daníelsson allan leikinn með liði sínu Elfsborg sem vann Hammarby í sænsku deildinni í kvöld og er nú aðeins einu stig á eftir efsta liðinu, Kalmar.

Vonandi  er þetta einnig skoðun knattspyrnuforystunnar en athygli vakti að hún fann hjá sér þörf (og pening?) um daginn til að senda mann út til Noregs að fylgjast með Árna Gaut markmanni sem er byrjaður að spila með Odd Grenland í næstu efstu deildinni (efsta liðinu þar).

Ég man hins vegar ekki til þess að nokkur maður hafi verið sendur út til að fylgjast með hinum fjölmörgu útileikmönnum sem spila á Norðurlöndunum. Getur kannski einhver hresst upp á minni mitt þar? 


mbl.is Brynjar Björn og Ívar í byrjunarliði Reading
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 84
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 458130

Annað

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 64
  • IP-tölur í dag: 64

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband