Ríkið gjaldþrota?

Yfirleitt er það svo þegar einhver borgar ekki lán eða skuldir á gjalddaga þá hefur viðkomandi ekki pening fyrir því - eða þá að hann sé lélegur pappír og er að reyna að komast hjá því að borga.

Líklega má segja að þetta hvorttveggja eigi við. Ríkið eigi ekki fyrir láninu og ætli sér auk þess heldur ekki að borga það.

Ríkið hagar sér þannig eins og þekktir skuldarar sem komast í vanskil. Þeir breyta um kennitölu.

Gamli Glitnir er ekkii lengur til - og þá ekki heldur gamla kennitalan - heldur er kominn nýr Glitnir og ný kennitala.

Já, maður skammast sín fyrir að vera Íslendingur ... 


mbl.is Örlagaríkt lán á gjalddaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fljótt! Gerumst Rússar!

Ásgrímur Hartmannsson, 15.10.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 458221

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband