Þjóðin í gíslingu Seðlabankans ...

Það væri nær að segja að þjóðin sé í gíslingu Seðlabankans með opnu samþykki ríkisstjórnarinnar allrar, ekki bara Sjálfsstæðisflokksins.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra var nefnilega að viðurkenna í hádegisviðtali við fréttastofu útvarpsins að stýrivaxtahækkunin hafi ekki verið gerð að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins heldur sé alfarið ákvörðun Seðlabankans (les Davíðs Oddssonar).

Og það sem verra er þá segist hún styðja þessa ákvörðun.

Þar með gerir hún sig og flokk sinn samábyrgan fyrir vaxtaákvörðuninni og peningamálastefnu Seðlabankans.

Þar fór möguleikinn á að Samfylkingin muni slíta stjórnarsamstarfinu og að efnt verði til kosnina á næstunni.

Hvað segir kratinn Skúli Thor. við því? 


mbl.is Þjóðin í gíslingu Sjálfstæðisflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 251
  • Frá upphafi: 459332

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 212
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband