Merkilegt frétt á Ruv

Þórdís Arnljótsdóttir er einhver meðvirkasti fréttamaður á ríkisfjölmiðlunum. Nú rétt í þessu var hún uppveðruð að lýsa frábærum samningi ríkisstjórnarinnar við Breta vegna Icesave-reikninganna.

Það frábæra var að við fáum allt það fé lánað sem við þurfum að borga til baka.

Þá skiptir ekki máli að upphæðin er miklu hærri en áður hefur verið talað um!!!

Já, ríkisstjórnin er auðvitað uppfull af snillingum en mér sýnist að ríkisfjölmiðlarnir séu það líka.


mbl.is Búist við tilkynningu um IceSave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef alltaf sagt að það þurfi að taka til víðar en í Seðlabanka, Fjármáleftirliti, bönkunum, ríkisstjórn og víðar.

Það er til nóg af hæfu fólki til að taka við eftir hreingerningu.  

101 (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 458041

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband