4.12.2008 | 10:27
Fokið í flest skjólin
Ekki er á vondar fréttir bætandi þessa daganna. Ofan á ört hækkandi lánaskuldir orkufyrtækjanna vegna falls íslensku krónunnar minnka tekjur þeirra óðfluga vegna mjög svo lækkandi heimsmarkaðsverðs á áli.
Þar með er nær útilokað að hægt sé að horfa til frekari virkjanaframkvæmda til að koma atvinnulífi þjóðarinnar af stað aftur, auk þess sem lánaveitingar til slíkra framkvæmda standa ekki til boða.
Verður óhamingju Íslands allt að vopni, eða eru máttarvöldin að hafa vit fyrir okkur til að koma í veg fyrir að náttúru landsins verði drekkt í enn einu óðagoti misvitra stjórnvalda?
Álið fallið úr 3.300 dollurum í 1.642 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 23
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 378
- Frá upphafi: 459302
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.