11.12.2008 | 12:23
Skollaleikur
Áfram heldur skollaleikur Samfylkingarinnar varðandi bankanna. Hún veit sem er að bankarnir mun skýla sér á bak við ákvæði um bankaleynd svo lengi sem henni er ekki aflétt hvað rannsóknir á bönkunum varðar.
Því er það algjör skollaleikur gagnvart almenningi þegar kratarnir, viðskiptaráðherra og formaður viðskiptanefndar, láta sem þeir séu að rannsaka eitthvað - vitandi það að þeir fá engar upplýsingar.
Hvernig væri að leggja fram frumvarp um takmarkað afnám bankaleyndar og það sem fyrst?
Annars er ekkert mark á þessari "rannsókn" takandi.
Fá engin svör frá bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að formaðurinn ISG vilji ekki setja þessi lög, þá er hægt að skoða allt hjá vinum hennar aðalstuðningsmönnum samfylkingarinnar
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 12:29
Þetta er kannski ekki svo galið, þá getum við skoðað allt um þig og þína lánasögu, t.d. hvort þú borgir reikninga á réttum tíma, hvað þú ert með í laun og svo framvegis. Hvernig er það, viltu ekki ganga fram með góðu fordæmi og segja bloggheimum hvað þú hefur í tekjur, hvað þú skuldar, í hvað þú hefur eytt lánum sem þú hefur tekið, og hvort og þá um hve mikið þú hefur lent í vanskilum sl. 10 ár? Bíð svara.
Liberal, 11.12.2008 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.