15.12.2008 | 16:20
Gjaldþrota fyrirtæki?
Er þetta ekki alveg örugglega gjaldþrota fyrirtæki sem er að leika einhvern skollaleik rétt áður en það er sett í greiðslustöðvun og svo í gjaldþrot?
Af hverju er ekkert fjallað um bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins í þessari frétt? Ég hélt að blaðamenn væru hættir að endursegja fréttatilkynningar frá fyrirtækjum, ekki síst þeirra sem eru á barmi gjaldþrots.
Ég man ekki betur en að fyrir löngu hafi hugmyndir um vitann á hafnarsvæðinu í Árósum verið blásið af, vegna slæmra fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Nú er verið að dusta rykið af einhverjum slíkum hugmyndum. Þessi skollaleikur minnir á hugmyndir Sterlings nokkrum dögum fyrir gjaldþrot en þá voru nýjar og metnaðarfullar áætlanir flugfélagsins kynntar til sögunnar.
Unnið að því að styrkja fjárhagsstöðu Landic Property | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.